BJARGRÁÐ
Ég er ekki hrædd við storminn því ég er að læra að sigla skipi mínu (Louisa May Alcott)
Allir lenda í erfiðum aðstæðum einhvern tíma á lífsleiðinni. Til að geta tekist á við þær á sem farsælan hátt þarf að tileinka sér ákveðnar aðferðir.
Bjargráð vísa til þess hvernig fólk bregst við streituvaldandi aðstæðum. Bjargráð má skilgreina sem að vera stöðugt að endurskoða hugarfar og hegðun til að takast á við innri og ytri kröfur sem geta verið krefjandi eða erfiðar fyrir einstaklinginn” (Lazarus & Folkman, 1984).
Bjargráð vísa til þeirra aðferða sem fólk notar til að takast á við erfiðleika og vanlíðan. Við getum þróað og lært færni til að auka bjargráð okkar. Það eru margar ólíkar leiðir til þess og þær eru breytilegar frá einum einstaklingi til annars. Að búa yfir bjargráðum er lykilþáttur í heilsu og vellíðan.
GLÆRUR TIL AÐ ÆFA FÆRNINA
HANDBÓK
GLÆRUR TIL AÐ ÆFA FÆRNINA
HANDBÓK
GLÆRUR TIL AÐ ÆFA FÆRNINA
HANDBÓK
GLÆRUR TIL AÐ ÆFA FÆRNINA
HANDBÓK