Fjölskyldan

Fjölskyldum er boðin þátttaka í UPRIGHT verkefninu og þjálfuninni til auka hæfni sína tengda seiglu (e.resilience).

Á þessari síðu finnur þú allt efnið sem þú þarft til að fara í gegnum þjálfunina og yfirlit yfir alla fjölskylduviðburði tengda henni!

Skoðum helstu þætti UPRIGHT

UPRIGHT verkefnið byggir á fjórum meginþáttum; bjargráðum (e. coping), sjálfstrausti (e. efficacy), félags- og tilfinningahæfni (e. social and emotional skills) og núvitund (e. mindfulness)Stutt lýsing á hverjum þætti er aðgengileg á þessu vefsvæði.

Núvitund er hluti af hverri kennslustund, gengur þvert á alla hina þættina og dýpkar þá.

Fyrir hvern þátt er farið í kenningarlegan bakgrunn, þar á eftir kemur hagnýtur hluti sem saman stendur af æfingum til að tileinka okkur hæfnina og nýta í daglegu lífi.

Hver hæfniþáttur er mikilvægur fyrir vellíðan þína og fjölskyldunnar og má yfirfæra á mörg svið lífsins.

BJARGRÁÐ

SJÁLFSTRAUST

FÉLAGS- OG TILFINNINGAHÆFNI

NÚVITUND

© The UPRIGHT project. All rights reserved
Webmaster: Serafina Agnello